um síþreytu og vefjagigt

Síþreyta og vefjagigt eru sjúkdómar sem einkennast af margþættum vanda, en óyfirstíganleg þreyta er þar í forgrunni.  þreytan veldur því að það er til staðar verulega skert geta til að sinna athöfnum daglegs lífs.  Síþreytu/vefjagikt fylgir svefnröskun.  Skortur á fullnæjandi nætursvefni veldur frekari þreytu, verkjum og orkuleysi. Síþreyta/vefjagigt geta þróast skyndilega eða smám saman.  þekkt … Continue reading um síþreytu og vefjagigt